Alls konar ormar
Andri hefur fengið óvenjulega mikinn frið fyrir SMS-skilaboðum frá móður sinni undanfarið. Þess vegna taldi ég að ástæða væri til að senda honum þetta:
Minn galni grasormur
því hoppar þú eins og gormur
um hæð og sund
með létta lund
alveg eins og Siggi stormur.