Síminn kemur þér í samband
Þetta símasamtal átti sér stað milli mín og dóttur minnar áðan.
Móðirin: Ertu með fransbrauðssneið í hárinu elskan?
Dóttirin: Nei.
Móðirin: Ó, ég hélt það.
Dóttirin: Ætlaðirðu ekki að segja neitt meira.
Móðirin: Nei, mér fannst ég svo fyndin. Ég var búin að undirbúa þennan brandara lengi.
Dóttirin: Oh. Ég þarf að fara að læra.