Þekkir þú þessa bjöllutegund?
Þeir sem til þekkja vita að ég hef lengi haldið fram að sonur minn sé ákaflega sérstæð og sjaldgjæf bjöllutegund. Hann heitir sem sé Addi Paddi og latneska heiti tegundarinnar er addmon paddus. Ef einhver kannast við þessa bjöllutegund og helstu eiginleika hennar, kjörlendi og fleira eru allar upplýsingar vel þegnar.