Andagiftin getur verið eitruð
Gift er eitur á dönsku og andagift getur sannarlega verið eitruð. Þessa vísu sendi ég syni mínum áðan til að tryggja að hann missti ekki af fréttnæmum viðburðum.
Að vera aðþrengd eiginkona
alltaf er svona og svona
sagði sú eðla frú
sem Bush er trú.
Eða það verðum við að vona.