mánudagur, desember 05, 2005

Evó Hallís í próflestri

Evó Hallís er í próflestri og til að auka henni orku og kraft sendi ég henni þetta:

Ó mín kæra lúða
ég ætla þig að úða
með jólasnjó
og segja og þó
meðan bakar þú snúða.