Hugrekki í lífsins ólgusjó
Ég er alltaf að reyna að kenna börnunum mínum eitthvað. Þess vegna sendi ég Andra þessa vísu til að kenna honum hugrekki í lífsins ólgusjó og æðruleysi gagnvart óvæntum atburðum.
Ég elska þig í klessu
og segi þér af þessu
því þú ert fló
sem skellihló
þegar hún lenti safapressu.