Rúmfötin hans Andra ganga aftur
Andri fékk senda þessa limru fyrir örskömmu og þykir sennilega engum mikið þótt móður hans blöskri.
Að verja sín rúmföt er ákveðin list.
Annars finnst mörgum það helvíti trist,
að þú þeim stelir
og fyrir mér felir
slíkt þekktist ekki fyrir Krist.