Andri fær sinn skammt
Andri þarf auðvitað að fá sinn skammt af rímaðri visku svo ég sendi honum þetta:
Ó bólstraði bergþursadrengur!
Nú þoli ég þetta ekki lengur.
Þú ert með hár
og rosaklár
en syngur eins og slitinn strengur.
Andri þarf auðvitað að fá sinn skammt af rímaðri visku svo ég sendi honum þetta:
posted by Steingerdur hin storskorna at 11:54 f.h. | 0 comments
I am a disgruntled old windbag who loves a place to bitch about her grievances.