Enn eitt snilldarverkið
Maður verður alveg ótrúlega skapandi af því að vera í fríi. Andri fékk þessa vísu senda í tilefni að frístundasköpun móður hans.
Andri drakk öræfamysu
og dansaði við stígvélaða kisu.
Með þríhyrndan hatt
hann í það datt
þar til hárin á höfði hans risu.