mánudagur, janúar 29, 2007

Prentvillupúkinn enn á sveimi

Ég elska prentvillur. Ég rakst á þessa fyrirsögn inn á www.mannlif.is Konungssinar í fjármálaráðuneytinu. Hvað vesalings kóngi ætli þeir hafi fórnað og skorið sinarnar úr þarna hjá Geir Haarde? Og til hvers ætli þeir noti sinarnar? Eru þær sippubönd?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home