Sorglega óheilbrigð manneskja
Ég verð að viðurkenna að ég er sorglega óheilbrigð manneskja. Magga systir sendi mér tölvupóst og kvaðst geta sótt frænda okkar á miðvikudag. Hún tvinnaði heitinu Hrollur við svarið og meinti til mín svo ég svaraði henni með þessari vísu:
Um mig fer mergjaður hrollur
er sé Möggudollur
hlaupa um völl
með hróp og köll
já, þetta eru magnaðar rollur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home