föstudagur, júlí 28, 2006

Ritskoðun tölvunnar

Ég hef ekkert getað bloggað að undanförnu vegna þess að tölvan ritskoðar mig. Ef ég skrifa of langan texta birtir hún það ekki og stundum fæst hún ekki til að birta það sem ég skrifa þó það sé stutt. Ég er komin með alvarlegt þunglyndi af völdum þessa miskunnarlausa gagnrýnanda.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home