miðvikudagur, nóvember 22, 2006

Innblástur og andagift

Lítið lát er á andagift minni þessa dagana. Þetta fengu börnin mín sent rétt í þessu.

Ef ég ætti að syngja þér söng
vetrar- og vorkvöldin löng.
Ég mundi það róma
að þú ert fegurst blóma
og alveg eins og Gunna stöng.

Ertu ekki á því hissa
að Árna er verið að dissa.
Sá maður á þing
fer með swing
þótt niðrum sig sé búinn að missa.

1 Comments:

Blogger Svava said...

Það er mér hulin ráðgáta að börnin þín skuli ekki enn vera flúin úr landi...

11:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home