þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Í rúllu

When you're on a roll, you're on a roll. Andri fékk þess vegna senda þessa vísu.

Ég vildi þig andartak bögga
með nýjustu fréttum af Bjögga.
Hann vaknaði í gær
með klaufir og klær
og sagði: Nú er skammt milli högga.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Klukkan níu í morgun setti ég glaðning í umslag fyrir þig. Ekki svo löngu síðar fékk ég komment um ósk um nákvæmlega þetta sem er í umslaginu. Er þetta ekki hugsanalestur? Múahahahahah
SAKNA ÞÍN HRYLLILEGA MIKIÐ!!!

11:37 f.h.  
Blogger Svava said...

Móðirin Andra sinn kvelur
orð sín að kostgæfni velur
yrkir sín ljóð
er alveg óð
Og glórunni frá honum stelur

11:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home