Andri í pörtum
Andri fær íbúðina sína í vikunni og mun sennilega byrja að mála og gera fínt áður en hann flytur inn. Ég sendi honum þessa vísu til að vara hann við því sem getur gerst ef menn taka flutningana of alvarlega.
Með sól í hjarta
fór Andri í parta
gekk í Krossinn
og söng um hrossin
þar til fékk hann barta.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home