laugardagur, maí 27, 2006

Sumir eru sennilega kyssilegri en aðrir

Síðan ég skrifaði síðustu færslu hefur ekki linnt símtölum frá garðyrkjumönnum og hreingerningaþjónustum sem bjóðast til að skúra húsið stafna á milli og gera garðinn líkan lystigarði gegn ríflegri greiðslu. Hins vegar hefur ekki borist eitt einasta símtal frá einhverjum góðviljuðum sem býðst til að kela við mig. Mörgum hefur nú sárnað af minna tilefni.

2 Comments:

Blogger Svava said...

Kelukarlarnir er allir heima hjá mér, muahahahhahahahhahahahah

11:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég skal senda nokkra af mínum. Er orðin dauðleið á þessari Kossss-ninganótt.

12:35 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home