Nýútskrifaður leiðsögumaður, harla glaður
Jæja, þá er ég útskrifuð og orðin leiðsögumaður. Mér finnst ég stórkostleg en eitthvað freudískt hefur farið í gang hér því þegar ég skrifaði glaður hér áðan varð mér á að slá inn r í stað l. Þetta segir kannski allt sem segja þarf um þá upplifun að vera leiðsögumaður.
2 Comments:
Kannski þýðir þetta að það verði afspyrnugaman hjá Gumma þegar hann kemur í land!
Til hamingju enn og aftur! Vona að ég lendi einhvern tíma í ferð með þér, krúsídúllan mín.
Elsku Steingerður mín, innilegar hamingjuóskir með útskriftina, þín Hrund
Skrifa ummæli
<< Home