fimmtudagur, maí 12, 2005

Skemmtilegt tómstundagaman

Ég er ekki búin að gefast upp á heterohringjunum.

Að hnita heterohringi um landið
er gaman hvar sem þið standið.
Þið tyllið ykkur á tá
og reynið að sjá
hvar best muni að kaupa blandið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home