miðvikudagur, apríl 27, 2005

Maður getur alltaf á sig blómum bætt

Enn safnast skáldleg blóm að honum Andra mínum. Rétt áðan sendi ég honum þessa vísu:

Þú ert mitt eðla hross
og sendi ég þér koss
í skeyti
0g á þig heiti
að vendir þú mínu kvæði í kross.

Já, kristilegu kærleiksblómin spretta kringum hitt og þetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home