föstudagur, febrúar 18, 2005

Allt það sem mæður vita

Sonur minn þáði matarboðið sem kom mér mjög á óvart. Sennilega hefur hann talið sig geta varið sig og kærustuna, enda ýmsu vanur úr uppeldinu. Ég er hins vegar á því að mæður viti alltaf hvernig börnunum þeirra líður og stundum betur en þau sjálf. Þess vegna sendi ég honum þessa vísu núna áðan:

Í dag ertu lítill og smár
og óendanlega gugginn og grár.
Með svarta bauga
undir sitt hvoru auga
en á morgun líður þér skár.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home