miðvikudagur, apríl 19, 2006

Upp komst um strákinn Tuma

Ég hef sagt það áður. Það er með ólíkindum hvað persónleikapróf á Netinu hitta oft naglann á höfuðið.


Your Monster Profile

Twisted Murderer

You Feast On: Fingernails

You Lurk Around In: The Empire State Building

You Especially Like to Torment: British People

2 Comments:

Blogger Svava said...

Meira að segja myndin passar :-)

1:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Andskotinn er þetta!!! Á ekkert að blogga meira? Ég er óvinnufær af söknuði og get ekki eignað mér neinar ódauðlegar og flottar setningar í vinnunni lengur. Fólk er farið að hata mig!

1:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home