fimmtudagur, ágúst 10, 2006

Skemmtilegar íþróttir

Af einskærri tilviljun kveikti ég á sjónvarpinu og sá í svip keppni í hlaupi á frjálsíþróttamóti. Þulurinn sagði: Hún fer fram úr Stumburófu og nær upp Ferilrófu. Þetta þótti mér skemmtilegt.

2 Comments:

Blogger Svava said...

En hvernig gekk Rassgatarófu ?

2:09 e.h.  
Blogger Steingerdur hin storskorna said...

Rassgatarófa var auðvitað alveg í rassgati. Hehe

9:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home