fimmtudagur, nóvember 11, 2004

Lifandi fram í andlátið

Loks eru allir sammála um að Arafat sé dauður. Menn eru líka sammála um að hann hafi verið lifandi fram í andlátið en ekki eru allir vissir um að hægt verði að grafa hann með friði og spekt. Þetta indæla lag má hins vegar syngja með sama lagi og Loff Malakoff:

Nú Arafat er dauður og þar fór vel
Arrarafat
Nú gröfum við þann syndasel
Arrafat fara lifir en hann Arafat þótt Sharon vilji flensa í Arafat þá lifir Arafat, þá lifir Arafat

Undir píramída í Egyptí
Ararafat
Hvílir óvinur Ísraelí
Ararafat fara lifir enn hann Arafat og svo framvegis og svo skora ég á systur mínar að bæta við braginn.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Dó lifi aðrir dánumenn!
loff A-ra-fat
látinn er hann Arafat
loff ara koff ara lifir ei hann Arafat
þó læknum finnist það bara tómt fra-at
þá látinn er Arafa-at
þá látinn er Arafat!

1:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home