Ég sendi syni mínum þessa spurningu með SMS áðan: Ertu ekki feginn að þú ert ekki skóskápur úr IKEA? Ég hef ekki fengið svar við þessari grundvallarspurningu.
Þú getur ekki búist við því að fá svar við þessari mjög svo flóknu heimspekispurningu strax. Ég get rétt ímyndað mér að nú sé frændi minn sitjandi í sófanum, með hönd undir kinn, veltandi fyrir sér öllum kostum og göllum þess að vera skóskápur í IKEA. Ég get t.d. alls ekki gert upp við mig hvort ég væri fegin eða ekki. Væri kannski meira spennandi að vera Leksvik fataskápur ?
1 Comments:
Þú getur ekki búist við því að fá svar við þessari mjög svo flóknu heimspekispurningu strax. Ég get rétt ímyndað mér að nú sé frændi minn sitjandi í sófanum, með hönd undir kinn, veltandi fyrir sér öllum kostum og göllum þess að vera skóskápur í IKEA. Ég get t.d. alls ekki gert upp við mig hvort ég væri fegin eða ekki. Væri kannski meira spennandi að vera Leksvik fataskápur ?
Skrifa ummæli
<< Home