fimmtudagur, janúar 13, 2005

Mergjaðar marflær

Þennan volduga kveðskap sendi ég syni mínum áðan og ákvað að deila snilldinni með ykkur:

Mig dreymdi mergjaða marfló
sem í fjörunni að mér hló.
Hún vatt upp sinn hrygg
og borðaði bygg
en lagðist svo niður og dó.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home