mánudagur, september 12, 2005

Sænskir kokkar á sveimi á Íslandi

Ég var að senda syni mínum SMS. Skilaboðin voru á þessa leið. „Skúrdí, búrdí, múrdí. Kveðja Sænski kokkurinn úr Prúðuleikurunum.“ Ég er viss um að hann grunar alls ekki að mamma hans standi á bak við þetta.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ÁRÍÐANDI!
Hefurðu eitthvað njósnað hjá skólafélögum sonar þíns í HÍ hvað gerist þegar hann fær SMS frá þér?

a) Grætur hann og rífur í hár sitt?
b)Brosir hann blíðlega og klappar símanum varlega?
c)Hlær hann hrossahlátri og flýtir sér að svara múttu?
d) Setur hann um kvalræðissvip og pantar enn einn akút-tíma hjá sálfræðingnum sínum.

Útkoma:
Flest a: Þú ert frábær mamma, haltu áfram á sömu braut.
Flest b: Það er kominn tími til að venja hann af brjósti!
Flest c: Hann á eftir að spjara sig ... eftir sextugt!
Flest d: Voðalega er hann eitthvað líkur föðurfólkinu sínu. Hélt að hann hefði þessa skemmtilegu greind úr móðurættinni með tilheyrandi húmor!

9:22 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home